miðvikudagur, 19. september 2007

Skype

Er núna búinn að setja upp Skype-ið. Sem þýðir að nú getið þið bætt okkur á listann ykkar (þið sem hafið skype)
og þið sem ekki hafið skype getið bara náð í það af netinu og byrjað að spjalla!

gaman af því!

Engin ummæli: