Ég vil byrja á að þakka fyrir allar kveðjurnar og afmælissöngvana sem léttu mér lundina á afmælisdaginn, þó svo að nokkrar hafi dregist fram á laugardag. (það er náttúrulega tímamunurinn)
Við feðginin höfðum kíkt í skólann til Halldóru fyrr um daginn og var hún svo yndisleg að færa mér gjöf. Eftir það hittum við Sveinbjörn og fórum heim á næturgalavegin. Þar höfðum við það notalegt.
Það var nú engin megaveisla en við fengum góða gesti um kvöldið, Elfu og Einar frá Þýskalandi (komu bara til að heiðra mig auðvitað...hehemm!) og svo auðvitað Halldóru og Sveinbjörn. Við sátum bara og ræddum um aðskilnað ríkis og kirkju o.þ.h
tikk og TAKK
ebbzen
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
prufa 1.2.3
Hæhæhæ ákvað að googla ykkur því ég vissi ekki að þið væruð með blogg. Gaman að geta fylgst með ykkur. Við skrifstofugengið úr Smáralind erum að koma um helgina í Köben í smá "vinnuferð" væir nú ótrúlega gaman ef maður gæti hitt ykkur :) En hafið það annars ótrúlega gott og bið að heilsa.
Kv Dagmar úr Smáralindinni :)
Hæ og verði ykkur að góðu , varð bara aðeins að segja nokkur orð frá klakanum -2 gráður í morgun en sól og gott og millt veður.
Bestu kveðjur amma Dreki
Þú fékkst allavega fínar gjafir frá skvísunum þínum!!!
kv,Lupparnir
Hæ sæta fjölskylda,er búin að vera lengiað reyna að skrifa eitthvað en ekki kunnað þap !!!!já nú er mín orðin gömul.Ebbi minn til ham. með afm. knúsa þig í næstu viku:) hlakka ógó til að sjá ykkur öll. kv.Hafdís GAMLA
Skrifa ummæli