þriðjudagur, 27. nóvember 2007

Arcade Fire...

...eru föst í huga mínum síðan ég fór á tónleikana, sælla minninga.

En hér sýna þau á sér enn aðra hliðina í snilligáfu, ég er alveg gagntekinn.
Skylduáhorf fyrir tónlistar-, myndbanda- og vefsíðuunnendur, já og ykkur öll bara!
(sjáðu hvað gerist þegar að þú klikkar á ákveðna staði... eða ekki)

Góðar stundir...
Ebz

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Wowww.......