sunnudagur, 11. nóvember 2007

"Vilt þú ekki þegja?"

Bara ef fleiri sæu að sér og töluðu hreint út og snuðrulaust líkt og þessir ólíku menn gerðu!

Ef menn eru bara að tjá sitt og fara kannski yfir strikið þarf bara að segja þeim það!

Eins og Pólitík á að vera...
frétt frá MBL.is

kv Eduardo Suave

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott mál!!

Nafnlaus sagði...

Er að reina að koma einhverju frá mér...
kv,Mamma

Nafnlaus sagði...

Þetta má nú ekki vera minna, þessi blessaði konungur gerir ekki mikið annað hérna á Spáni, annað en að eyða peningum! En hann fær samt fullt af rokkstigum, því þessi blessaði Chavez hlýtur að vera með heilaæxli því hann er alveg snargeðveikur !!!