miðvikudagur, 3. desember 2008

Fjórði dagur...

...nei við erum ekki að tala um sköpun sólar, mána og stjarna, heldur er Lovísa Margrét enn veik. Hún er með 38 stiga hita og kvartar þegar hún þarf að pissa svo við höldum að hún sé með þvagfarasýkingu:(

En stelpan er hress og það er nú bara ekki annað en hægt að gleðjast þegar maður sér svona sýningar:


þetta tók ég upp í morgun kl 8 :)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jIIII DÚLLAN, hún á sko alveg framíðina fyrir sér í showbisness, algjör rúsína :) biðjum að heilsa öllum.
Kossar og knús frá germany

Ebbi sagði...

hún söng í svona mínútu áður en ég fór að taka upp og svo voru alveg tvær mínútur eftir að ég hætti.

þetta gerir hún á hverjum degi þ.e að syngja um hversdagsleikann eins og hún sér hann, allt frumsamið :)

Nafnlaus sagði...

Ef þú hefðir ekki sagt að þetta væri lovísa.. hefði ég bara haldið að þetta væri Gunnella. Like mother like doughter :)
Vona að þið losnið við þessa ljótu pest sem fyrst.

Ótrúlega gaman að sjá hvað hún er búin að læra mörg orð. Svo mikill munur síðan við sáum í byrjun sumars.

kv Ingó

Nafnlaus sagði...

Elsku litla dúllan okkar,
svona lasin, vonandi þarf hún ekki að liggja lengi á sjúkrahúsinu.
Sendum ykkur hlýjar bata kveðjur.
Amma og afi.

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá hvað hún er lík mömmu sinni þegar hún var á þessum aldri. Ebbi minn ég er viss um að þú hafir líka verið mjög hæfileikaríkur á þessum árum (passa að gera ekki upp á milli) Kissið hana frá okkur.
Elskum ykkur.
Koss Mamma og Lupparnir

Nafnlaus sagði...

Knús frá Grétu frænku á kalda kalda Íslandinu, megi Lovísu batna sem fyrst og vonandi þarf litla skottan ekki að vera lengur á sjúkrahúsinu, megið þið öll verða hraust :) Guð geymi ykkur :)