Ja nu eru lidnir 24 timar sidan eg og Lovisa forum til læknis til ad skila inn thvagprufu.
thar sem i prufunni fundust syklar og hun var med 40 stiga hita tha sendu thau okkur upp a spitalann i frekari rannsoknir (thau skoffudu bara leigubil og svo var brunad uppeftir).
Hun er buin ad taka 2 thvagprufur (fyrir utan thessa a læknavagtinni) og 1 blodprufu og ur theim gatu their sed ad hun er med ansi mikla thvagfærasykingu. hun er komin a syklalyf sem hun fær beint i æd og thad fær hun i gegnum fotinn thar sem læknirinn fann ekki æd til ad stinga i a thessum buttudu høndum ;)
Hun er audvitad rosalega hraust og jakvæd og sem dæi tha var hun bara hress med ad vera komin i "sokk" sem eru umbudirnar um ædalegginn, en henni fannst mjøg skritid ad vera bara i einum ;)
i dag for hun svo i myndatoku fyrir nyrun og blødru og thurfti hun ad vera kyrr i 20 min, hun hafdi fengid e-d "afslappandi" og klaradi thessa stund an vandræda. Su sem tok myndirnar a lika hros skilid fyrir sina vinnu, hun var svo ljuf en fagleg a sama tima ad Lovisa vard bara mjøg hrifin af henni. Eftir thetta slappadi hun lika VEL af, thær vyldu nu bara meina ad hun væri pinu full!
Mædgurnar verda svo her aftur i nott tvi Lovisa tharf ad fa lyfin thrisvar a dag og thad tekur thvi ekki ad fara heim, allaveganna ekki i kvøld. Eg fer ad vinna a morgun, einai dagurinn i vikunni sem eg legg mitt af morkum i samfelaginu.
Eg læt svo inn fleiri frettir og kannski myndir a morgun.
takk fyrir allar godu kvedjurnar, vid elskum ykkur
kv. Ebbi
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
æji litla rúsínustubbann! ástarkveðjur til ykkar allra og einn koss á litlu hetjuna!
Hlakka til að sjá ykkur eftir 10 daga :)
Knús, Sissó
Æ litla skinnið, batakveðjur að heiman love, Dadda
Skrifa ummæli