Þannig er að við Gunnella sitjum á ansi mörgum myndskeiðum af henni Lovísu okkar, alveg frá fæðingu. Það hefur bara alltaf vantað stað/síðu til að sýna þau á. Allar síður of hægar eða einhver önnur tækniatriði.
Nú er önnur tíðin!
Þið sjáið litlu myndirnar efst til hægri; þetta eru myndskeið sem ég hef sett inn og mun uppfæra reglulega.
Ef ykkur finnst síðan renna hægar í gegn vegna þessa þá látiði okkur vita. Eins ef ykkur langar að sjá e-ð sem er dottið út þá er alltaf hægt að redda því. ;-)
Ástar og friðarkveðjur
Ebbi Tæknitröll
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Þetta er ekkert smá sniðugt Ebbi! Nú getur maður fyllst almennilega með snúllunni.
Nella hvernig er í skólanum? Hvernig ertu að fíla þig? Ég er búin að vera hugsa til ykkar þarna í stór borginni.
Kiss Unnur
hahahahaha er unnur dancing queen. Ég hélt alltaf að þetta væri vignir og var alltaf að hugsa "af hverju var hann að segja svona stelpulegann hlut" etc..
já ég er sammála unni frábært að fá að fylgjast með ykkur svona yfir hafið. En hvar er Gunnella...?? Hvernig gengur þér mín kæra í leik og starfi? Láttu í þér heyra stelpa!
kv. Hera
Ja sorry elskurnar, eg er a lifi og fer bratt ad gefa mer tima i ad skrifa langa og itarlega bloggfærslu.(er uppi skola nuna og tess vegna skrifa eg svona skringilega :)
en Hera eg vill endilega fa mail fra ter um "you know what" en eg ekki!!hehe gudrunh@itr.is er ordin frekar forvitin.
Er annars voda hress kv. Gunnella
ahahahaha Vignir Dancing Queen...
skemmtilegur ruglingur, get bara rétt ímyndað mér öll comment frá unni sem Ingó heyrði sem vignis-orð
Skrifa ummæli