Jæja ætla ad byrja ad segja ykkur fra tvi ad vid erum komin med Lovisu uppa spitala aftur! Sem sagt i 3. skipti :(
Hun er enn og aftur komin med tvagfærasykingu/i nyrad og verdum vid her allaveganna i nott. Erum ad vonast til ad tetta verdi til tess ad rannsokn/vefjasprautunar adgerd verdi flytt!!!
En ja ef tid hafid einhverjar spurningar hvad tad vardar ta bara ad hringja eda senda mail;)
Ta er tad dagurinn i dag: Eg ætla ad blogga um hann nu og svo setur Ebbi myndir inn a eftir...Ok
Jæja eins og myndirnar koma til med ad syna ta var eg ansi "Ber" i dag. Ykkur a kannski ekki eftir ad finnast tetta svo hrædilegt en eg segi tad satt ad eg var ad farast ur spjehrædslu i dag. Mer fannst mun erfidara ad vera med beran maga og brjostin ut um allt en ad vera ogedslega hallærisleg. Eg er alltaf i einhverju vidu um magann og oftast med klut um halsinn. Mer leid svolitid eins og eg væri algjorlega berskjoldud.
Mer leid meira ad segja illa innan um bekkjafelaga mina sem hafa sed mig i hinum ymsu buningum sem eru mun verri en tessi. Munurinn var bara sa ad ta var eg i karakter.
En jæja tad verdur vist ekkert ur 5. deginum minum tar sem eg verd her uppa spitala med Lovisu.
LOVE og goda helgi...KNUS Guddan
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
sendi góða strauma elsku Gunnella Ebbi og Lovísa, er mikið að hugsa til ykkar
Gunnella þetta dress fór alveg með þetta é gsá þig síðast í magabol í 11 ára bekk eða eitthv.:) ég get alveg skilið hvað þér hefur þótt þetta erfitt. lúðadressið var minnst þú og algjör hryllingur þetta er algjör snilld að gera eitthv. svona til að fara út úr hring þægindanna, ég er samt ekki að bjóða mig fram í þetta.ég er ekki svo hugrökk
love Dagmar
sendi góða strauma elsku Gunnella Ebbi og Lovísa, er mikið að hugsa til ykkar
Gunnella þetta dress fór alveg með þetta é gsá þig síðast í magabol í 11 ára bekk eða eitthv.:) ég get alveg skilið hvað þér hefur þótt þetta erfitt. lúðadressið var minnst þú og algjör hryllingur þetta er algjör snilld að gera eitthv. svona til að fara út úr hring þægindanna, ég er samt ekki að bjóða mig fram í þetta.ég er ekki svo hugrökk
love Dagmar
Skrifa ummæli