Kæru vinir og vandamenn.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir góðar stundir á því liðna.
Vonandi verðum við duglegri að blogga um okkur og okkar líf hérna í köben árið 2009.
En í kvöld er ég ekki í stuði og ætla því að láta þetta nægja.
En áður en ég hætti ætla ég að láta ykkur vita að það eru komnar inn nýjar myndir á myndasíðu 2. Góða skemmtun
Love Gunnella
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Sendum bata og baráttu kveðjur í kotið.Elskum ykkur og söknum ykkar mikið.Amma og afi í holtinu.
Knús í kotið.
Hlakka til að fá að heyra meira af ykkur útlendingunum :) ég er búin að hringja oft í ykkur á Skype en það virðist sem svo að þið séuð barasta ekki online... kannski við bara plönum skype deit í vikunni :)
Hilsen Gréta sem biður innilega vel að heilsa Lovísu sem borðar ekki hangikjöt :)
Frábærar myndir.
Bestu kveðjur amma og afi íHoltinu.
Skrifa ummæli