mánudagur, 2. febrúar 2009

Spitalamatur venst bara ansi fljott...

...NOT!

Æjj her erum vid enn, Lovisa a ad fa syklalyf i æd thar til sykingin er aaaaalveg horfin.
Lovisa for i blodprufu i morgun sem sagdi okkur ad lyfid virkar en thad er enn snefill af sykingunni til stadar. Thad thidir ad hun verdur minnst fram a midvikudag i medhøndlun og svo eftir thad fær hun fyrirbyggjandi medal, sem hun tekur bara heima, thangad til hun a ad fara i rannsoknir/adgerd thann... og eg er ekki ad grinast :( 10 mars!!!
Svoldid langt thangad til finnst okkur svo ekki se meira sagt!

En svona er thetta bara, allt tekur sinn tima - Lovisa er ju ekki su eina sem tharf i adgerd.
Vid gerum bara okkar besta med ad vera tholinmod og sterk. Timinn er ju fljotur ad lida (thegar madur er ekki innan veggja spitalans) og fyrr en varir verdur thetta allt yfirstadid.

Fleira er svo ekki ad fretta af okkur, nema kannski buningathemad i skolanum hja Gunnellu en thad er "Fyrir strids tiska"...en leyfum henni bara ad segja fra thvi.
Verst bara ad hun getur ekki tekid fullan thatt i thessu og eg missi ur vinnu:(

Ef einhver thekkir til styrkja vegna thessa her i københavn ma sa hinn sami lata vita, thetta kemur ad sjalfsogdu nidur a efnahag heimilisins:(

Annars erum vid voda hress ;) elskum ykkur!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ,
er búin að hugsa mikið til ykkar undanfarna daga og reyndi að hringja tvisvar en fæ bara talhólf :( Vonandi líður litlu prinsessunni vel miðað við allt og allt... Við erum að koma í heimsókn svo að þið þurfið að taka frá einhvern tíma milli 16. og 20. feb. Allavega hlakka mikið til að hitta ykkur Love, Dadda...

Nafnlaus sagði...

æji vildi að ég væri hjá ykkur og getað hjálpa eitthvað til.Hundrað kossar og knús til ykkar og auka risaknús til litlu hetjunnar.kv Hafdís frænka

Nafnlaus sagði...

Hæ elskurnar, hér er amma heima og komin með flensu. Hringi nú í ykkur á eftir, gott væri nú að við gætum verið saman í veikindunum vinkonurnar.
Ástarkveðjur amma dreki.

Nafnlaus sagði...

Vonandi að þetta fari nú að lagast, ekki gaman hjá prinsessunni að vera svona veik. Þið standið ykkur vel :)
Knús og kossar á alla frá Þýskalandinu

Nafnlaus sagði...

halló elskur!! bara segja hæ og segja hvað ég hlakka óendanlega mikið til að koma og knúsa ykkur elsku vinir!!
Hugsið vel um ykkur!
Katrín